BCM547ST Örbylgju-/kombiofn

BCM547ST

Örbylgju-/kombiofn
IconTouch Mál (BxHxD): 59.5 × 45.5 × 54.6 sm
WHERE TO BUY
prenta
prenta
deila
Facebook
Twitter
sækja
sækja

Eiginleikar

HomeMade-lögun

Gamaldags eldamennska í nútímabúningi
Sérstök og rúnnuð lögun Gorenje-ofnanna er einn af þeirra helstu kostum. Hönnunin sækir innblástur í lögun hefðbundinna viðarbrennsluofna og tryggir að loftið berst betur um rýmið. Jafn og góður hiti á öllum hliðum stuðlar að því að maturinn er alltaf fullkomlega eldaður: stökkur að utan og safaríkur að innan. Þessi lögun ásamt MultiFlow 360˚ loftræstikerfinu gerir þér kleift að baka jafnt á öllum fimm hæðum.
meira
nálægt

MultiFlow 360˚

Gerðu kröfur um bestu útkomuna
MultiFlow 360˚ tryggir bestu hitadreifingu innan ofnsins sem völ er á. Loftræstiop á hárréttum stöðum á bakhlið ofnsins og einkennandi og rúnnuð lögun hans dreifa lofti jafnt um allan ofninn. Viftan dreifir heitu lofti um allan ofninn og þannig eldast maturinn jafnt frá öllum hliðum. Vegna þessarar kraftmiklu hreyfingar á loftinu er hægt að baka á mörgum hæðum án þess að lykt eða bragð blandist saman.
meira
nálægt

DC+ System

Effective heat management
The DynamiCooling system efficiently cools the oven exterior (or housing) to prevent any damage caused by high temperature. In ovens with the DynamiCooling+ system, the heat sensors regulate the cooling of the oven exterior walls until they reach a temperature of 60 °C. This is particularly convenient in ovens with the pyrolytic cleaning function which works with extremely high temperatures.
meira
nálægt

MultiUse

Njóttu þess að elda með blandaðri aðferð
Samsettir ofnar og örbylgjuofnar sameina alla kostina við örbylgjutækni, blásturstækni og grill. Hægt er að stilla örbylgjurnar á mismunandi styrk og þetta flýtir fyrir elduninni um leið og heiti blásturinn sér um að elda matinn í gegn. Með því að nota blandaða aðferð með grilli og heitum blæstri næst frábær útkoma þegar elda þarf stærri bita af ljósu kjöti og þegar grillið og örbylgjurnar eru notaðar samtímis tekur skamma stund að steikja minni kjötbita, baka pítsur og margt fleira. Hægt er að nota innbyggðan örbylgjuofn eins og hefðbundinn ofn.
meira
nálægt

Stirrer-tækni

Aldrei aftur ójafn hiti
Með hjálp Stirrer-tækninnar er hægt að setja ofnplötu af venjulegri stærð í örbylgjuofninn. Ofninn er allur nýttur á breiddina og þannig losnar þú við hefðbundna snúningsdiska og ójafna hitun. Háþróað dreifingarkerfi örbylgjuofnsins hitar matinn jafnt hvar sem er í ofninum.

Inverter-hitunartækni

Eldaðu bragðgóða og næringarríka rétti á stuttum tíma
Með Inverter-hitunartækninni dreifist orkan jafnt í stað þess að ganga í sveiflum. Þannig heldur maturinn samsetningu sinni betur, þar á meðal vítamínum, steinefnum og trefjum. Jöfn hitadreifing er sérlega hentug þegar matur er hitaður upp eða afþýddur og þegar sjóða þarf vökva. Tíminn við upphitun styttist og við það dregur úr orkunotkuninni.
meira
nálægt

Tæknilegar upplýsingar

Gorenje by Starck

Litur á höldu: Colour of stainless steel

Nýtanlegt rými í ofni: 50 L.

Örbylgju-/kombiofn - 50 L. Super-size elda svæði

Rafræn hitastýring

Hita möguleikar:
Undir og yfirhiti
Grill
þíðingu
Grill og vifta
Undirhiti og heitur blástur
hraðhitun
Eco function

Classic

MultiFlow 360º

Stirrer technology

Inverter-hitunartækni

Illumination

Hægt að baka á fleiri plötum í einu

Gler bökunarplötur

Ofnagrind

Hillur í ofni: 1 x hefðbundnar plötubrautir

Thermoelectric fuse

Triple glazing with a protective grid

SilverMatte

Grill power: 2,200 w

Örbylgjuafl: 1,000 w

Nýtanlegt rými í ofni: 50 L.

Mál (BxHxD): 59.5 × 45.5 × 54.6 sm

Mál umbúða (BxHxD): 63.5 × 54.1 × 68 sm

Innbyggimál (HxBxD): 56 × 45 × 55 sm

Nettóþyngd: 34.3 kg

Brúttóþyngd: 38.6 kg

Orkunotkun í biðstöðu: 1 w

Afl: 3,000 w

Vörunúmer: 504571

EAN nr.: 3838942059315

Fylgiskjöl

Skyldar vörur