Þjónusta & aðstoð

Sími
585-2400
VarahlutaÞjónusta er opinn: frá kl. 9 til 17 alla virka daga
Gorenje býður 2 ára gæðaþjónustu á öllum Gorenje vörum. Vinsamlega kynntu þér upplýsingarnar í gæðaþjónustu bæklingnum sem fylgir vörunni. Þetta sýnir hve mikla trú við höfum á tækni okkar og afburða vörugæðum, sem Gorenje hefur staðið fyrir í yfir 60 ár. Gæði eru okkar leiðarljós. Við fullvissum þig um það.

Service commitment by Gorenje

Hjá Gorenje er framar öllu öðru að afhenda hámarks gæði til viðskiptavina okkar. Við leggjum okkur fram um að upplifun þín verði sem best og við gerum okkur ljóst að gott orðspor fæst með því að vinna fyrir því daglega. Þar af leiðandi leggjum við okkur fram um að ná eftirfarandi þjónustustigi við viðskiptavini:

  • Við þjálfum stöðugt allt starfslið okkar og samstarfsaðila til að veita faglega og afburðagóða þjónustu hvenær sem er.
  • Við starfrækjum norræna þjónustumiðstöð sem býður alþjóðlega þjónustu.
  • Við bjóðum tæknileg ráð og stuðning frá reynslumiklu starfsfólki með þekkingu.
  • Við gerum öll þín erindi að okkar og leggjum okkur fram um að upplýsa þig reglulega.
  • Við svörum símhringingum þínum og svörum öllum skrifum fljótt og vel.
  • Ef þörf er á þjónustuútkalli verður hringt í þig af einum tæknisérfræðinga okkar innan sólarhrings frá því að fyrst var hringt inn.
  • Við kappkostum að viðgerð takist í fyrstu atrennu.
  • Við notum eingöngu upprunalega varahluti.  

Varahlutaþjónusta

Heimilisfang: Rafbraut ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur
Sími: 585 2400

rafbraut@rafbraut.is - Opið alla virka

daga frá kl. 9-12 og 13-17