Gorenje býður 2 ára gæðaþjónustu á öllum Gorenje vörum. Vinsamlega kynntu þér upplýsingarnar í gæðaþjónustu bæklingnum sem fylgir vörunni. Þetta sýnir hve mikla trú við höfum á tækni okkar og afburða vörugæðum, sem Gorenje hefur staðið fyrir í yfir 60 ár. Gæði eru okkar leiðarljós. Við fullvissum þig um það.