Hafa samband við viðgerðarmann
Þegar þú hefur keypt Gorenje heimilistæki geturðu verið róleg(ur) því að hægt er að treysta okkur til sjá um það, ef svo ólíklega vildi til að bilun kæmi upp. Ef þú lendir í vandræðum og þarfnast aðstoðar skaltu hafa samband í þjónustusímann.
Vinsamlega hafðu tiltækar allar upplýsingar um heimilistækið og söludagsetningu svo hægt sé að taka á málinu af skilvirkni.