Eiginleikar gufugleypisinsHjálparhönd að ofan
Gorenje-háfar eru fallega hannaður hátæknibúnaður sem gleður augað. Þeir smellpassa inn í lífsstíl nútímans – þeir stuðla að heilnæmara andrúmslofti með því að fjarlægja ólykt hljóðlaust og áreiðanlega. Gorenje-háfar eru framleiddir úr gæðahráefnum og skila sínu við matreiðslu og þrif, auk þess að vera fallegir á að líta.

Perfect care

AdaptAir

Engin lykt. Bara loft.
AdaptAir-tæknin (bíður einkaleyfis) tryggir að loft er sogað jafnt yfir allt yfirborð háfsins. Gufa, lykt og óhreinindi berast ekki í andrúmsloftið í eldhúsinu.
_products/features/icon - Síur

Síur

Kostir pólýúretanfrauðs
Til viðbótar við einstaka AdaptAir-tækni og fitusíur úr áli eyðir sérstakt pólýúretanfrauð allt að 98% fituagna og annarra óhreininda. Samtímis er háfurinn í orkuflokki A yfir sogkraft.
_products/features/icon - LedLight

LedLight

Sjáðu hvað þú ert að elda
Ljóstvistar tryggja afbragðsgóða og mjög skilvirka lýsingu helluborðsins og færa eldhúsinu einnig fagurfræðilegt yfirbragð og góða virkni. Endingartími ljóstvista er þrjátíu sinnum lengri en hefðbundinna ljósapera og þeir nýta aðeins tíunda hluta af því rafmagni sem glóperur þurfa.
meira
nálægt
_products/features/icon - TouchFree húð

TouchFree húð

Glansandi yfirborð sem fingraför sjást ekki á
Allir ryðfríir stálfletir eru húðaðir með sérstakri TouchFree-húð sem kemur í veg fyrir fingraför þannig að yfirborðið er alltaf glansandi sem auðveldar hreinsun mjög.
_products/features/icon - Tímastillir og lofthreinsun

Tímastillir og lofthreinsun

Alltaf fersk og á réttum tíma
Gufugleyparnir frá Gorenje eru búnir tímastilli til að slökkva sjálfkrafa á sér og lofthreinsivirknin er virkjuð á klukkustundar fresti í 10 mínútur í senn.
_products/features/icon - Auðvelt að hreingera

Auðvelt að hreingera

Lítið viðhald
Þrif eru nauðsynlegur þáttur þess að lengja líftíma bæði gufugleypisins og síanna í honum. Óhreinar og fitugar síur draga umtalsvert úr afkastagetu gufugleypisins. Hægt er að þvo síurnar annað hvort í höndunum eða í uppþvottavél við 65°C hita þvottakerfi. Hafðu samt í huga að liturinn getur breyst við þvott í uppþvottavél (þótt litbreytingin hafi engin áhrif á síuvirknina). Við mælum með því að hreinsa síurnar á u.þ.b. tveggja mánaða fresti.
meira
nálægt
_products/features/icon - Noise level

Noise level

More power with less noise
In today’s homes, the kitchen is a new focal point, which in turn has focused attention on noise levels produced by cooker hoods. Over the last few years, the capacity of hoods has increased significantly, and sound-absorbing materials are increasingly being used in many of Gorenje cooker hoods.
meira
nálægt

Smart solutions

AdaptTech

Sjálfvirk vifta
Sérstakur nemi verður virkur þegar kerfið er í sjálfvirkri stillingu og skynjar magn óhreininda, gufu, raka og lofttegunda og grípur til viðeigandi aðgerða. Hann stillir sjálfkrafa viftuhraðann eða slekkur alveg á viftunni þegar ekki er lengur þörf á henni.
_products/features/icon - P.A.S.-kerfi

P.A.S.-kerfi

Hnitmiðuð og hljóðlát loftræsting
Framsækið sogkerfið gleypir ekki eingöngu loft í gegnum miðjuna heldur einnig frá brúnum háfsins. Þannig má bæði draga úr orkunotkun og hávaða. Með þessu næst mun betri loftræsting.
_products/features/icon - Í snertingu við ryðfría stálið

Í snertingu við ryðfría stálið

Stjórnin er öll í þínum höndum
Háþróuð skynjaratæknin frá Gorenje gerir þér kleift að nota fingurna til að stjórna háfi úr ryðfríu stáli. Þar sem öll tæknin leynist á bakvið ryðfría stálið er allt yfirborðssvæðið hnökralaust og allar línur hreinar og skýrar.
meira
nálægt
_products/features/icon - SmartCurve

SmartCurve

Grípur betur gufu og fitu
Nýju gerðirnar af Gorenje-gufugleypum eru með framsækinni lögun með sérstaklega sveigðu gleri sem grípur meiri gufu, fitu og lykt en hefðbundnir gufugleypar.
_products/features/icon - PowerDrive-áriðilsmótor

PowerDrive-áriðilsmótor

Ótrúlegt afl, mikil skilvirkni
The powerful motor is brushless, which eliminates mechanical tension, friction, or wear. The results are better, power savings are higher, and the function is notably quieter.
_products/features/icon - Orkuflokkur A+

Orkuflokkur A+

Hámarks orkunýtni
Snjallar tæknilausnir, pólýúreþansíur, mjög skilvirkar vélar og ljóstvistar (LED) skila í sameiningu einstaklega góðri virkni og allt að A+ orkunýtni.

Perfect user experience

GentleClose

Mjúk lokun
Sumar útdraganlegar tegundir gufugleypa eru nú með nýjan og þægilegan lokunarbúnað, rétt eins og eldhúsgögnin. Nýja GentleClose-lokunin gerir að gufugleypirinn lokast á einfaldan, hljóðlátan og smekklegan hátt. Það er nóg að ýta laust svo gufugleypirinn renni mjúklega á sinn stað.
_products/features/icon - SliderTouch

SliderTouch

Einföld stýring
Með sérstökum háþróuðum snertisleða er einfalt að breyta sogkrafti og ljósmagni.

Samstæð hönnun

Fellur fullkomlega að
Ný kynslóð Gorenje-gufugleypa er einstök samsetning hámarks notagildis og fullkomnunar í hönnun.
Tæknin er sú besta fáanlega en auk þess falla þeir fullkomlega
að öðrum innbyggðum eldhústækjum þannig að þeir eru í góðum samhljómi við hvers konar innréttingar þótt í boði sé uppsetning af fjölbreyttu tagi.
meira
nálægt
_products/features/icon - PowerBoost

PowerBoost

Ómetanleg aðstoð þegar lifað er hratt
Þegar gufa fer að streyma í meiri mæli frá pottunum tryggir PowerBoost-virknin viðbótar sogkraft og fjarlægir hana með hraði. Sé PowerBoost-virknin ræst fjarlægir gufugleypirinn alla umframgufu og lykt á nokkrum mínútum. Að því búnu fer gufugleypirinn aftur sína í fyrri stillingu.
meira
nálægt
_products/features/icon - Þrifavísir

Þrifavísir

Þrif eru nauðsynlegur þáttur þess að lengja líftíma gufugleypisins í eldhúsinu og síanna í honum. Nýjustu tegundir eru búnar skynjara sem skynjar þegar sían er orðin það gegnsósa af fitueindum að það kemur niður á afkastagetunni. Ljósmerki á stjórnborðinu lætur vita að kominn sé tími til að hreinsa síuna eða skipta um hana (í gufugleypum með viðarkolasíum).
meira
nálægt