IT321BCSC Spanhellur

SpanhellurIT321BCSC

Mál (BxHxD): 30 × 5.4 × 52 sm PowerBoost
prenta
prenta
deila
Facebook
Twitter
sækja
sækja

Eiginleikar

_products/features/icon - PowerBoost

PowerBoost

Alvöru hraðsuða
PowerBoost-virknin eykur hitann að mun svo upphitun tekur umtalsvert skemmri tíma.
_products/features/icon - StopGo

StopGo

Taktu þér hlé hvenær sem er
StopGo-virknin stöðvar eldunina og heldur svo áfram með sömu stillingum þegar hún er endurvakin.
_products/features/icon - Tímastillir

Tímastillir

Einhver er alltaf á verði
Hægt er að stilla niðurtalninguna á allt að 99 mínútur. Ef þú veist af reynslunni hvenær ákveðinn réttur er tilbúinn má stilla tímamælinn þannig að hellan slekkur sjálfkrafa á sér. Hljóðmerki gefur til kynna að rétturinn sé tilbúinn.

Afturköllun

Stillingar ræstar á ný
Þessi virkni kemur vel að notum þegar óvart er slökkt á hellunni. Þú færð 5 sekúndur til að kalla síðustu stillinguna fram á ný en það er einkum gagnlegt þegar verið er að elda fleiri en einn rétt. Ef þú slekkur óvart á hellunni geturðu kveikt á henni á ný innan 5 sekúndna og þrýst á StopGo-virknina innan næstu 5 sekúndna.
meira
nálægt

EggTimer

Tímastillir gefur merki
Hún kemur að góðum notum við að sjóða egg, núðlur og fleira. Virknin tengist ekki hitasvæðunum heldur er sjálfstæð. Stilltu tímann og þegar hann er búinn, heyrist viðvörunarhljóð. Nú er ekki lengur pastað ofsoðið og eggin harðsoðin.

Persónubundið

Matreitt að þínum smekk
Það er líka hægt að velja ákveðnar persónubundnar stillingar. Þú getur stillt lengd og styrk hljóðmerkisins. Þú getur því stillt eldhúsið í samræmi við þinn eigin matargerðarstíl, hvort sem hann er hávær og fyrirferðarmikill eða lágvær og friðsamlegur.

ChildLock Pro barnalæsing

Öryggið er alltaf í fyrirrúmi
ChildLock Pro barnalæsingin er sérstaklega ætluð smábarnafjölskyldum. Nú er loksins óhætt að skilja börnin eftir ein í eldhúsinu án þess að óttast að þau kveiki óvart á hellunni. Á þróaðri útgáfum er hægt að breyta þessari stillingu þannig að hellurofinn læsist sjálfkrafa í hvert sinn sem slökkt er á hellunni. Svo er líka hægt að læsa henni með því að þrýsta á táknið.
meira
nálægt

Best at bread

Become an expert in baking bread
Our ovens combine the characteristics of traditional stone ovens with modern technology and design. The round shapes and the special MultiFlow 360° system enable the heat to be distributed evenly around the food in the oven and they make it possible to cook food at 5 levels at the same time. The combination of classic and innovative characteristics makes the ovens indispensable for everyone who wants to achieve a perfect result every time – especially those WHO want the kind of perfection in their bread that is otherwise only achievable in traditional stone ovens. This is why we say that we are ‘best at bread’.
meira
nálægt
Fleiri aðgerðirMinni aðgerðir

Tæknilegar upplýsingar

Svört

Slípaður kantur

Sjálfvirkur suðubúnaður

Timastilling

StopGo

StayWarm

SoftMelt

PowerBoost

2 hitasvæði
framan: Ø 16 sm, 1.4/1.85 kw,
aftan: Ø 21 sm, 2.3/3 kw

Viðvörunarljós um heitar hellur

Mál (BxHxD): 30 × 5.4 × 52 sm

Mál umbúða (BxHxD): 44.5 × 16 × 61 sm

Kimamál (BxHxD) (lágmark-hámark): 28.3-28.5 × 7 × 49 sm

Nettóþyngd: 4.7 kg

Brúttóþyngd: 5.2 kg

Orkunotkun í biðstöðu: 0.5 w

Afl: 3,680 w

Vörunúmer: 731820

EAN nr.: 3838782150647

Fylgiskjöl

Skyldar vörur