MeatProbe
Hárrétt steikt í hvert einasta skipti
MeatProbe hefur eftirlit með hitanum innan í kjötinu og stýrir þannig öllu steikingarferlinu, auk þess að láta vita þegar því er lokið.
SlowBake
Mjög hæg leið til fullkomnunar
Í SlowBake er maturinn eldaður við lágt hitastig í allt að 6 klukkustundir. Langur eldunartími gerir að bæði kjöt og fiskur mýkist en heldur samt safaríkri áferð sinni, ilman og næringarefnum.