Hvort sem þú ert að undirbúa máltíð fyrir þig eða alla fjölskylduna, þá færa OmniFlex spanhelluborðin þér straumlínulagaða upplifun við matreiðsluna í hvert sinn. Fjöldi fínstilltra eiginleika sem einfalda samskipti þín við helluborðið gera eldamennskuna einfaldari og þægilegri en nokkurntíman áður.

Snjallar leiðir til að skella minnistæðum máltíðum á borðið.

Nákvæm frammistaða sem gerir þér kleift að henda fram klassískum réttum

Sveigjanleiki við eldamennskuna til að lífga upp á hvaða máltíð sem er.

Hækka hitann!

AreaFlex

Tengdu mörg eldurnarsvæði til að rúma potta og pönnur af öllum stærðum og gerðum.

AutoDetect

Skynjar áhaldið á helluborðinu og stillir sjálfkrafa stærð hitaflatar.

StepZone

Settu pottana til hliðar án þess að hafa áhyggjur af því að maturinn kólni á meðan þú eldar.

IQ

Nákvæmar tíma og hitastillingar í hvert sinn tryggja áreynslulausa matreiðslu.

Skoða fleiri eiginleika.

smella til að
víkka