Þjappa með áriðli
Áreiðanleg, hljóðlát og endingargóð
InverterCompressor þjöppur eru hljóðlátari, endast mun betur í notkun og eru hagkvæmari í rekstri en hefðbundnar þjöppur. Strax og hitastigið í kæliskápnum hækkar við að hann er opnaður, kælir þjappa með áriðli hann hratt og örugglega svo matvælin skemmist ekki.