Í hverjum hlut,
hverri lögun og
hverjum stíl verður
að felast merking;
það er þessi merking
sem setur mark sitt
á daglegt líf okkar.
Í hverjum hlut, hverri lögun og hverjum stíl verður að felast merking; það er þessi merking sem setur mark sitt á daglegt líf okkar.

Gorenje by

Nýjasta eldhústækjalínan frá Gorenje er sköpunarverk Philippe Starck, eins af virtustu og sérstæðustu hönnuðum heims. Tækin í línunni styðjast öll við nýjustu lausnir í hátækni og orkunýtingu.

Úrvalið er yfirgripsmikið; öll tækin lúta sömu hönnunarlögmálum til fulls og fágun þeirra bergmálar í einkunnarorðunum „lágstemmd hágæði og hreinar línur“. Einföld og stílhrein hönnunin skartar háglansgleri og ryðfríu stáli – hún fellur vel að umhverfinu og mun bókstaflega endurspegla lífsstíl þinn og persónuleika.

Kynntu þér nýju hönnunarlínuna og settu saman þitt eigið hágæðaeldhús.

+ Meira
− Minna
Kæli-/frystiskápar
Kæli-/frystiskápar
Ofnar
Ofnar
Örbylgju-/kombiofnar
Helluborð
Helluborð
Háfar
Háfar
Hitaskúffa
Hitaskúffa
Skrautklæðningar
Skrautklæðningar

Gerðir

NRK612ST
Kæli- /frystiskápar
NRK612ST
Uppsetning: Frístandandi
Capacity of cooling compartment: 221 ltr.
Capacity of freezer compartment: 85 ltr.
Orku-nýtni: A++
Mál: (BxHxD) 60 × 185 × 64 sm
RK612STX
Kæli- /frystiskápar
RK612STX
Uppsetning: Frístandandi
Capacity of cooling compartment: 229 ltr.
Capacity of freezer compartment: 95 ltr.
Orku-nýtni: A++
Mál: (BxHxD) 60 × 185 × 64 sm

Eiginleikar

IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanum
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanum
Meira
NoFrost Plus
NoFrost Plus
Meira
AdaptTech
AdaptTech
Meira
CrispZone-skúffa
CrispZone-skúffa
Meira
MultiShelf
MultiShelf
Meira
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanumIonAir með MultiFlow 360° eiginleikanum
Háþróuð tæknin í kæliskápunum líkir eftir heilbrigðu jónunarferli sem tryggir að matvælin haldast lengur fersk. Kæliskápurinn myndar neikvæðar jónir sem endurnýja loftið í skápnum jafnt og þétt og mynda ákjósanleg skilyrði fyrir ferskvöru. Loftræstikerfið MultiFlow 360° notast við fjórtán loftgöt til að dreifa jónuðu loftinu og viðhalda stöðugu hitastigi í hverri hillu.
NoFrost PlusNoFrost Plus
Í frystihólfinu er eitt fullkomnasta kælikerfið sem býðst á markaðnum sem kemur í veg fyrir að ís og frost safnist upp og heldur orkunotkuninni í lágmarki. Kælikerfi kæliskápsins viðheldur ávallt ákjósanlegum skilyrðum til að halda matnum ferskum. Hringrás með jónuðu lofti sér til þess að matvælin þorni ekki upp og þannig varðveitast vítamín og steinefni í þeim.
AdaptTechAdaptTech
Snjallkerfið var hannað til að viðhalda kjörhitastigi í kæliskápnum, óháð því hversu oft hann er opnaður. Þegar hurðin er opnuð hækkar hitastigið skyndilega og maturinn verður fyrir varmatapi sem veldur því að hann skemmist fyrr. Kæliskápurinn mælir og greinir notkunarmynstur þitt jafnt og þétt. Þannig getur hann spáð fyrir um hvenær þú opnar hurðina og lækkað hitastigið um 1 til 2 °C rétt áður en hann er opnaður, til að tryggja jafnt hitastig og að maturinn haldist ferskur og næringarríkur.
CrispZone-skúffaCrispZone-skúffa
CrispZone er ein stærsta ávaxta- og grænmetisskúffan sem býðst á markaðnum og hönnun hennar er ætlað að halda matvælunum ferskum og næringarríkum. Með lágu hitastigi er ferskleika matvælanna viðhaldið enn lengur.
MultiShelfMultiShelf
Hægt er að laga sérsniðna og mjög sveigjanlega hillu með sérstökum flöskufestingum að ólíkum þörfum. Hægt er að nota hilluna undir matvæli hvar sem er í kæliskápnum eða sem sérstaka flöskuhillu þar sem sérhannaðar flöskufestingar geta stutt við allt að níu flöskur í einu.
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanumNoFrost PlusAdaptTechCrispZone-skúffaMultiShelf
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanumNoFrost PlusAdaptTechCrispZone-skúffa
MultiShelf
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanumNoFrost PlusAdaptTech
CrispZone-skúffaMultiShelf
IonAir með MultiFlow 360° eiginleikanumNoFrost Plus
AdaptTechCrispZone-skúffa
MultiShelf

Gerðir

BOP747ST
Ofn
BOP747ST
Innbyggiofn - Pyrolysis hreinsun
Nýtanlegt rými í ofni: 73 L.
Orku-nýtni: A+
Mál: (BxHxD) 59,5 × 59,5 × 54,6 sm
BO747ST
Ofn
BO747ST
Innbyggiofn
Nýtanlegt rými í ofni: 75 L.
Orku-nýtni: A+
Mál: (BxHxD) 59,5 × 59,5 × 54,6 sm
BO547ST
Ofn
BO547ST
Innbyggiofn - compact
Nýtanlegt rými í ofni: 51 L.
Orku-nýtni: A+
Mál: (BxHxD) 59,5 × 45,5 × 54,6 sm

Eiginleikar

HomeMade-lögun
HomeMade-lögun
Meira
PyroClean
PyroClean
Meira
MultiFlow 360˚
MultiFlow 360˚
Meira
BigSpace
BigSpace
Meira
GentleClose
GentleClose
Meira
HomeMade-lögunHomeMade-lögun
Sérstök og rúnnuð lögun Gorenje-ofnanna er einn af þeirra helstu kostum. Hönnunin sækir innblástur í lögun hefðbundinna viðarbrennsluofna og tryggir að loftið berst betur um rýmið. Jafn og góður hiti á öllum hliðum stuðlar að því að maturinn er alltaf fullkomlega eldaður: stökkur að utan og safaríkur að innan. Þessi lögun ásamt MultiFlow 360˚ loftræstikerfinu gerir þér kleift að baka jafnt á öllum fimm hæðum.
PyroCleanPyroClean
Sjálfhreinsun með hita er skilvirkasta og háþróaðasta aðferðin við að hreinsa ofninn. Afar hár hiti við hreinsunina (allt að 500 ˚C) skilar tandurhreinum ofni, án allra fitubletta. Létthreinsun tekur 90 mínútur, miðlungshreinsun tekur 120 mínútur og mjög rækileg hreinsun tekur einungis 150 mínútur og þar er útkoman í samræmi við lengd hreinsunarinnar. Að hreinsun lokinni þarf aðeins að strjúka burt efnisleifar. Þetta er fjölskylduvæn aðferð því að ofninn er læstur á meðan hreinsunin stendur yfir og rétt eftir að henni lýkur.
MultiFlow 360˚MultiFlow 360˚
MultiFlow 360˚ tryggir bestu hitadreifingu innan ofnsins sem völ er á. Loftræstiop á hárréttum stöðum á bakhlið ofnsins og einkennandi og rúnnuð lögun hans dreifa lofti jafnt um allan ofninn. Viftan dreifir heitu lofti um allan ofninn og þannig eldast maturinn jafnt frá öllum hliðum. Vegna þessarar kraftmiklu hreyfingar á loftinu er hægt að baka á mörgum hæðum án þess að lykt eða bragð blandist saman.
BigSpaceBigSpace
Í nýja ofninum í línunni Gorenje by Starck leynist aukið rými í efri hlutanum. Loftið flæðir nú frjálst um rýmið í jafnvel enn meira mæli. Með auknu rými er hægt að nota stærri ofnskúffur og elda meira magn í einu en stærð ofnsins að utanverðu helst óbreytt. Nú er hægt að nota allt að fimm hillur samtímis við þurrkun. Rúmmál ofnsins er allt að 75 l í hefðbundnum ofnum og allt að 53 l í örbylgjuofnum, sem er eitt mesta rúmmálið sem býðst á markaðnum.
GentleCloseGentleClose
Aðeins þarf létta snertingu til að loka ofnhurðinni á mjúkan og hljóðlátan hátt.
HomeMade-lögunPyroCleanMultiFlow 360˚BigSpaceGentleClose
HomeMade-lögunPyroCleanMultiFlow 360˚BigSpace
GentleClose
HomeMade-lögunPyroCleanMultiFlow 360˚
BigSpaceGentleClose
HomeMade-lögunPyroClean
MultiFlow 360˚BigSpace
GentleClose

Gerðir

BCM547ST
Örbylgju-/kombiofn
BCM547ST
Combiovn - Built-in
Nýtanlegt rými í ofni: 50 L.
Mál: (BxHxD) 59,5 × 45,5 × 54,6 sm

Eiginleikar

Inverter-hitunartækni
Inverter-hitunartækni
Meira
Stirrer-tækni
Stirrer-tækni
Meira
MultiUse
MultiUse
Meira
MultiFlow 360˚
MultiFlow 360˚
Meira
HomeMade-lögun
HomeMade-lögun
Meira
Inverter-hitunartækniInverter-hitunartækni
Með Inverter-hitunartækninni dreifist orkan jafnt í stað þess að ganga í sveiflum. Þannig heldur maturinn samsetningu sinni betur, þar á meðal vítamínum, steinefnum og trefjum. Jöfn hitadreifing er sérlega hentug þegar matur er hitaður upp eða afþýddur og þegar sjóða þarf vökva. Tíminn við upphitun styttist og við það dregur úr orkunotkuninni.
Stirrer-tækniStirrer-tækni
Með hjálp Stirrer-tækninnar er hægt að setja ofnplötu af venjulegri stærð í örbylgjuofninn. Ofninn er allur nýttur á breiddina og þannig losnar þú við hefðbundna snúningsdiska og ójafna hitun. Háþróað dreifingarkerfi örbylgjuofnsins hitar matinn jafnt hvar sem er í ofninum.
MultiUseMultiUse
Samsettir ofnar og örbylgjuofnar sameina alla kostina við örbylgjutækni, blásturstækni og grill. Hægt er að stilla örbylgjurnar á mismunandi styrk og þetta flýtir fyrir elduninni um leið og heiti blásturinn sér um að elda matinn í gegn. Með því að nota blandaða aðferð með grilli og heitum blæstri næst frábær útkoma þegar elda þarf stærri bita af ljósu kjöti og þegar grillið og örbylgjurnar eru notaðar samtímis tekur skamma stund að steikja minni kjötbita, baka pítsur og margt fleira. Hægt er að nota innbyggðan örbylgjuofn eins og hefðbundinn ofn.
MultiFlow 360˚MultiFlow 360˚
MultiFlow 360˚ tryggir bestu hitadreifingu innan ofnsins sem völ er á. Loftræstiop á hárréttum stöðum á bakhlið ofnsins og einkennandi og rúnnuð lögun hans dreifa lofti jafnt um allan ofninn. Viftan dreifir heitu lofti um allan ofninn og þannig eldast maturinn jafnt frá öllum hliðum. Vegna þessarar kraftmiklu hreyfingar á loftinu er hægt að baka á mörgum hæðum án þess að lykt eða bragð blandist saman.
HomeMade-lögunHomeMade-lögun
Sérstök og rúnnuð lögun Gorenje-ofnanna er einn af þeirra helstu kostum. Hönnunin sækir innblástur í lögun hefðbundinna viðarbrennsluofna og tryggir að loftið berst betur um rýmið. Jafn og góður hiti á öllum hliðum stuðlar að því að maturinn er alltaf fullkomlega eldaður: stökkur að utan og safaríkur að innan. Þessi lögun ásamt MultiFlow 360˚ loftræstikerfinu gerir þér kleift að baka jafnt á öllum fimm hæðum.
Inverter-hitunartækniStirrer-tækniMultiUseMultiFlow 360˚HomeMade-lögun
Inverter-hitunartækniStirrer-tækniMultiUseMultiFlow 360˚
HomeMade-lögun
Inverter-hitunartækniStirrer-tækniMultiUse
MultiFlow 360˚HomeMade-lögun
Inverter-hitunartækniStirrer-tækni
MultiUseMultiFlow 360˚
HomeMade-lögun

Gerðir

IS655ST
Helluborð
IS655ST
Spanhellur
Fjöldi hella: 4 spanhella
Mál: (BxHxD) 59,5 × 6 × 52 sm
IS756ST
Helluborð
IS756ST
Spanhellur
Fjöldi hella: 4 spanhella
Mál: (BxHxD) 75 × 6 × 52 sm

Eiginleikar

PowerBoost Supreme
PowerBoost Supreme
Meira
XpandZone
XpandZone
Meira
PowerBoost SupremePowerBoost Supreme
PowerBoost Supreme skilar afar háum hita upp í pottana og dregur þar með umtalsvert úr biðtímanum. Af þessu hlýst mikill tímasparnaður þar sem aðeins tekur 4,2 mínútur að sjóða tvo lítra af vatni. Þessi eiginleiki er til staðar í Superior-gerðum Gorenje-spanhelluborða.
XpandZoneXpandZone
Með XpandZone er hægt að elda á nánast öllu spanhelluborðinu. Þegar kveikt er á XpandZone-stillingunni bætast við eldunarsvæðin bæði vinstra og hægra megin við helluborðið og þannig er öllu borðinu breytt í risastórt eldunarsvæði. Með þessu samsetta eldunarsvæði skapast meira frelsi og rými fyrir eldamennskuna, rými fyrir stærri potta eða rými fyrir marga minni potta eða pönnur sem setja má hvar sem er á samsetta eldunarsvæðið.
PowerBoost SupremeXpandZone
PowerBoost SupremeXpandZone
PowerBoost SupremeXpandZone
PowerBoost SupremeXpandZone

Gerðir

WHI641ST
Háfur
WHI641ST
Wallmounted hood
Afkastageta með kolasíu: 508 m³/klst
Orku-nýtni: B
Mál: (BxHxD) 60 × 45 × 47 sm
WHI941ST
Háfur
WHI941ST
Wallmounted hood
Afkastageta með kolasíu: 508 m³/klst
Orku-nýtni: B
Mál: (BxHxD) 90 × 45 × 47 sm
WHT941ST
Háfur
WHT941ST
Wallmounted hood
Afkastageta með kolasíu: 475 m³/klst
Orku-nýtni: B
Mál: (BxHxD) 90 × 5 × 50 sm

Eiginleikar

Meira
LedLight
LedLight
Meira
TouchFree-filma
TouchFree-filma
Meira
P.A.S.-kerfi
P.A.S.-kerfi
Meira
Í snertingu við ryðfría stálið
Í snertingu við ryðfría stálið
Meira
Tímastillir og loftræstieiginleiki
Tímastillir og loftræstieiginleiki
Meira
LedLightLedLight
Með LED-ljósum fær helluborðið vandaða og öfluga lýsingu og útkoman er bæði gagnleg og falleg. Endingartími ljósanna er þrjátíu sinnum lengri en venjulegra ljósapera og orkusparnaðurinn allt að tífaldur.
TouchFree-filmaTouchFree-filma
Allir yfirborðsfletir úr ryðfríu stáli er húðaðir með sérstakri TouchFree-filmu sem kemur í veg fyrir fingraför og þannig verða fletirnir alltaf skínandi og auðvelt að hreinsa þá.
P.A.S.-kerfiP.A.S.-kerfi
Með framsæknu og stigskiptu loftsogskerfi er lofti á útleið beint frá miðjusvæði háfsins og út til hliðanna. Þessi aðferð hámarkar orkunotkun, dregur úr hávaða og gerir loftsogið enn skilvirkara en áður.
Í snertingu við ryðfría stálið
Háþróuð skynjaratæknin frá Gorenje gerir þér kleift að nota fingurna til að stjórna háfi úr ryðfríu stáli. Þar sem öll tæknin leynist á bakvið ryðfría stálið er allt yfirborðssvæðið hnökralaust og allar línur hreinar og skýrar.
Tímastillir og loftræstieiginleikiTímastillir og loftræstieiginleiki
Hægt er að láta háfana frá Gorenje slökkva sjálfkrafa á sér eftir 10, 20 eða 30 mínútur. Sjálfvirka loftræstistillingin fer í gang á klukkutíma fresti og hreinsar loftið í fimm mínútur í senn.
LedLightTouchFree-filmaP.A.S.-kerfiÍ snertingu við ryðfría stáliðTímastillir og loftræstieiginleiki
LedLightTouchFree-filmaP.A.S.-kerfiÍ snertingu við ryðfría stálið
Tímastillir og loftræstieiginleiki
LedLightTouchFree-filmaP.A.S.-kerfi
Í snertingu við ryðfría stáliðTímastillir og loftræstieiginleiki
LedLightTouchFree-filma
P.A.S.-kerfiÍ snertingu við ryðfría stáliðTímastillir og loftræstieiginleiki
LedLight
TouchFree-filmaP.A.S.-kerfi
Í snertingu við ryðfría stáliðTímastillir og loftræstieiginleiki

Gerðir

WD14ST
Hitaskúffa
WD14ST
Rúmtak: 6 Servings
Mál: (BxHxD) 59,5 × 14 × 56 sm

Eiginleikar

StayWarm
StayWarm
Meira
Hitaskúffa
Hitaskúffa
Meira
WarmPlate
WarmPlate
Meira
Jógúrt
Jógúrt
Meira
StayWarmStayWarm
Með StayWarm-tækninni er matnum haldið við stöðugt hitastig (70˚C) þar til hentar að bera hann fram. Þannig heldur maturinn bragðgæðum sínum og réttum hita þar til hann er borinn á borð.
Hitaskúffa
Hægt er að uppfæra nettan ofninn með því að bæta við hitaskúffu. Skúffunni er komið fyrir beint undir ofninum og öll samstæða hennar passar fullkomlega við innréttingareininguna sem er sérhönnuð fyrir klassíska innbyggða ofna. Hægt er að nota skúffuna til að hita upp bæði borðbúnað og matvæli.
WarmPlate
Með upphituðum diskum er komið í veg fyrir að maturinn, t.d. súpur, pastaréttir og gufusoðið grænmeti, tapi bragðgæðum og tryggt að hann bragðist eins vel og kostur er. WarmPlate heldur hárréttu hitastigi á borðbúnaðinum (á milli 30 og 80°C). Njóttu þess að reka sælkeraveitingastað – heima við!
JógúrtJógúrt
Með sérstakri stillingu er hægt að útbúa sitt eigið jógúrt heima við. Sjálfvirkur hita- og tímastillir myndar kjörskilyrði til að útbúa heimalagað jógúrt á u.þ.b. fjórum klukkustundum.
StayWarmHitaskúffaWarmPlateJógúrt
StayWarmHitaskúffaWarmPlateJógúrt
StayWarmHitaskúffaWarmPlate
Jógúrt
StayWarmHitaskúffa
WarmPlateJógúrt

Gerðir

DFD70ST
Framhlið á innbyggi uppþvottavél
DFD70ST
Mál: (BxHxD) 59,5 × 69,9 × 1,8 sm
Háfur WHI641ST
Háfur
WHI641ST

Notaðu tímastilli og AdaptTech-skynjara til að tryggja ferskt loft í eldhúsinu.

Helluborð IS655ST
Helluborð
IS655ST
Með því að nota spanhelluborð með PowerBoost Supreme-kerfinu spararðu umtalsverðan tíma og hristir eftirlætisréttina fram úr erminni.
Ofn BOP747ST
Ofn
BOP747ST
Njóttu þess að vera skapandi með einu stærsta ofnarýminu sem völ er á og fáðu alltaf fullkomna eldun með MultiFlow 360° loftræstingunni. 
Ofn BO547ST
Ofn
BO547ST
Hugsaðu vel um smáatriðin og reiddu fram fagmannlega rétti heima við.
Combiofn BCM547ST
Combiofn
BCM547ST
Hugsaðu vel um smáatriðin og reiddu fram fagmannlega rétti heima við.
Hitaskúffa WD14ST
Hitaskúffa
WD14ST
Vertu viss um að maturinn bragðist eins vel og hægt er, allt þar til hann er borinn á borð.
Skrautklæðningar fyrir uppþvottavélina DFD70ST
Skrautklæðningar fyrir uppþvottavélina
DFD70ST
Fullkomnaðu yfirbragð eldhússins með hágæðaskrauthurð með endurspeglun fyrir uppþvottavélina.
Kæli-/frystiskápur NRK612ST
Kæli-/frystiskápur
NRK612ST
Með rakastýringu og AdaptTech-snjallkerfinu haldast matvælin eins fersk og kostur er.
Þetta er

Philippe Starck er heimsþekktur og virtur franskur hönnuður.

Næmur skilningur hans á hverfulleika samtímans, ást hans á hugmyndum, viðleitni hans til að standa vörð um hugvitssamlegt notagildi - og notagildi hugvitsseminnar – eru allt eiginleikar sem hafa gert hönnunarverk hans einstök og auðþekkjanleg. Mörg þekktustu verka Starck eru hversdagsmunir, svo sem húsgögn og sítrónupressur, en hann hefur einnig hannað byltingarkenndar ofursnekkjur, vindmyllur til heimilisnota og rafmagnshjól, svo ekki sé minnst á heilu hótelin eða veitingastaðina sem eru ævintýraveraldir, fullar af spennandi áskorunum.

Með sinni fyrstu hönnunarlínu fyrir Gorenje undirstrikar Philippe Starck áherslu sína á að þjóna samfélaginu með því að bjóða upp á hámarksgæði á réttu verði og þróa vörur þar sem hugvit, gæði og heiðarleiki ráða ríkjum.

Notendur eru ávallt í fyrsta sæti í sköpunarferlinu og því er eldhúslínan Gorenje by S+ARCK hönnuð með hliðsjón af ólíkum lífsstíll og persónulegum smekk.

„Í hönnun minni er ávallt að finna rými þar sem notandinn getur mótað sína eigin upplifun.“ Philippe Starck

+ Meira
− Minna

Hann á að baki yfir 10.000 hönnunarverk en þrátt fyrir alþjóðlega frægð og þrotlausa og kvika hugmyndaauðgi hefur hann aldrei gleymt kjarnanum, takmarki sínu og draumsýn: Sköpunin – hvert sem form hennar er – verður að auka lífsgæði eins margra einstaklinga og kostur er; hlutir verða fyrst og fremst að vera „góðir“ fremur en að vera „fallegir“.

„Í hverjum hlut, hverri lögun og hverjum stíl verður að felast merking; það er þessi merking sem setur mark sitt á daglegt líf okkar.“ Philippe Starck