Hvernig finn ég raðnúmerið?

Raðnúmerið er einkvæður kóði með 8 tölustöfum. Raðnúmerið er að finna á merkiplötu sem fest er við vöruna. Mikilvægt er að raðnúmerið sé rétt slegið inn við skráningu svo ábyrgðin sé gild.

Hér að neðan er sýnt hvar merkiplötuna með raðnúmerinu er að finna á hinum ýmsu tegundum tækja.

Þvottavélar & þurrkarar Þvottavélar & þurrkarar Opnaðu tækið, raðnúmerið er að finna neðst á hurðinni.
Uppþvottavélar Uppþvottavélar Opnaðu tækið, raðnúmerið er að finna á hurðarhliðinni.
Eldavélar & ofnar Eldavélar & ofnar Opnaðu tækið, raðnúmerið er að finna neðst á hurðinni.
Kæli- & frystitæki Kæli- & frystitæki Opnaðu tækið, raðnúmerið er að finna vinstra megin á hurðinni rétt við skúffuna.
Gufugleypar Gufugleypar Raðnúmerið er að finna innan á gufugleypinum, aftan við síuna vinstra megin við vélina.
Helluborð Helluborð Raðnúmerið er að finna aftan á helluborðinu.