Raðnúmerið er einkvæður kóði með 8 tölustöfum. Raðnúmerið er að finna á merkiplötu sem fest er við vöruna. Mikilvægt er að raðnúmerið sé rétt slegið inn við skráningu svo ábyrgðin sé gild.
Hér að neðan er sýnt hvar merkiplötuna með raðnúmerinu er að finna á hinum ýmsu tegundum tækja.