Um kökur
1 Stefna um kökunotkun
Þessi stefna er aðgengileg öllum og hún er birt á slóð vefsvæðis. Fyrirtækið áskilur sér rétt tin að breyta eða samþykkja stefnu um kökunotkun hvenær sem er án samráðs eða fyrirvara til einstaklinga. Þegar breytingar verða gerðar á stefnu um kökunotkun verður notandinn þó beðinn um að veita samþykki sitt fyrir stefnunni aftur.
2 Hvað eru kökur?
Nú til dags þurfa næstum öll vefsvæði að safna tilteknum grunnupplýsunum um notendur sína til að geta virkað sem skyldi. Til að gera þetta mun vefsvæðið búa til kökur, litlar textaskrár sem eru geymdar á tölvu notandans. Kökurnar eru hannaðar til að gera vefsvæði kleift að þekkja notendur sína í næstu heimsóknum eða til að heimila öðrum tilgreindum vefsvæðum að þekkja þessa notendur í ákveðnum tilgangi.
Kökur hafa mismunandi tilgang og gera upplifun þína af internetinu einfaldari og gagnvirkari. Til dæmis má nota þær til að muna kjörstillingar þínar á vefsvæðum sem þú heimsækir oft, til að muna auðkenni þitt og innihald innkaupakörfunnar og aðstoða þig þannig við að fara skjótar á milli vefsíðna. Þær sjá einnig til þess að auglýsingarnar sem þú sérð á netinu eigi meira við um þig og áhugasvið þín. Sum gögn sem er safnað eru hönnuð til að greina skoðunarmynstur og áætla landfræðilega staðsetningu til að bæta upplifun notenda.
3 Notum við kökur á vefsvæðinu okkar?
Vefsvæði nota mismunandi tegundir af kökum.
- Í fyrsta flokkinum eru nauðsynlegar kökur, kökur sem gera vefsvæði nothæf með því að virkja grunnaðgerðir eins og að vafra um vefsíður og fá aðgang að öruggum svæðum á vefsvæðinu. Vefsvæðið getur ekki starfað á viðeigandi hátt ef þessar kökur eru ekki til staðar. Þessa tegund af kökum getum við eingöngu lesið. Þær geta munað hvort þú hafir þegar samþykkt (eða hafnað) stefnu vefsvæðisins um kökur.
Sumar kökur eru til staðar til þess að tilteknar vefsíður virki. Þess vegna krefjast þær ekki samþykkis frá þér. Þetta á sérstaklega við um kökur fyrir sannvottun og tæknilegar kökur sem sum upplýsingatæknikerfi krefjast.
Kökur fyrir sannvottun eru geymdar þegar þú skráir þig inn á vefsvæðið með sannvottunarnetþjóninum okkar. Með því að gera þetta samþykkir þú tengda persónuverndarstefnu.
- Annar flokkurinn kallast tölfræðilegar kökur og þær eru notaðar til að veita okkur upplýsingar um hvernig gestir nota vefsvæðið. Þessari tegund af kökum er safnað undir nafnleynd. Við notum þessar kökur eingöngu fyrir innri rannsóknir um hvernig við getum bætt þjónustuna sem við veitum notendum vefsvæðisins. Þessar kökur meta einfaldlega hvernig þú notar vefsvæðið sem nafnlaus notandi (gögn sem er safnað gefa ekki upp hver þú ert). Gögnum sem safnað er úr nafnlausum kökum er ekki deilt með neinum þriðju aðilum eða notaðar í öðrum tilgangi. Nafnlausum gögnum kann að vera deilt með verktökum sem vinna að samskiptaverkefnum eftir samningsbundnu samkomulagi.
- Þriðja tegundin af kökum eru markaðssetningarkökur og eru þær notaðar til að fylgjast með gestum á vefsvæðunum. Tilgangurinn með þessum kökum er að birta auglýsingar sem eru viðeigandi og hvetjandi fyrir einstaka notendur og þar með verðmætari fyrir birtingaraðila og auglýsendur sem eru þriðju aðilar.
- Síðasta tegundin eru óflokkaðar kökur, kökur sem verið er að flokka í samvinnu við þjónstuveitendur sem bjóða upp á einstaka kökur.
Allar kökurnar sem við notum eru skilgreindar og þeim lýst í samræmi við töfluna hér að neðan.
3.1 Nauðsynlegar kökur
Name |
Type |
ASP.NET_SessionId |
Microsoft .NET |
Almenn lotukaka fyrir kerfi, notuð af vefsvæðum sem búin eru til með Microsoft .NET-tækni. Venjulega notuð til að viðhalda nafnlausri notandalotu á netþjóninum. |
Lota |
eigin |
ASPSESSIONIDXXXXXXXX |
Microsoft .NET |
Heiti þessarar köku er venjulega tengt við notkun sem almenn lotukaka fyrir kerfi, notuð af vefsvæðum sem búin eru til með Microsoft ASP-tækni. Uppbygging heitis kökunnar er sameiginlegur stofn, ASPSESSIONID, og þar á eftir kemur einkvæm talnaröð. Hún er venjulega notuð til að viðhalda nafnlausri notandalotu á netþjóninum. |
Lota |
eigin |
JSESSIONID |
Microsoft .NET |
Almenn lotukaka fyrir kerfi, notuð af vefsvæðum sem eru forrituð með JSP. Venjulega notuð til að viðhalda nafnlausri notandalotu á netþjóninum. |
Lota |
eigin |
tmr_lvidTS |
Microsoft .NET |
Kaka frá fyrsta aðila með tímasetningu þegar auðkenni gests var búið til. Notað ásamt tmr_lvid. |
333 dagar |
eigin |
user-id_1.0.5_lr_lruid |
Microsoft .NET |
|
1 mánuður |
eigin |
ROUTE |
Microsoft .NET |
Þetta kaka virkjast þegar JSESSIONID er stillt á að tryggja mesta mögulega stöðugleika og afköst þegar farið er um vefsvæðið. Kakan inniheldur engar persónuupplýsingar. |
Lota |
eigin |
ROUTEID.8f757b4224e266b146f6f4bf4d720220 |
Microsoft .NET |
Netþjónakökur sem ákvarða hvaða efni netþjóns er boðið upp á. |
Lota |
eigin |
|
|
Vistar kjörstillingar fyrir kökur |
1 ár |
þriðji aðili |
3.2. Greiningarkökur
Name |
Type |
__utma |
Google Analytics |
Þetta er ein af fjórum helstu kökunum sem stilltar eru af þjónustu Google Analytics og gera eigendum vefsvæðis kleift að rekja hegðun gesta og mæla afköst svæðisins. Þessi kaka endist sjálfkrafa í 2 ár og greinir á milli notenda og lota. Hún er notuð til að reikna út tölfræði fyrir nýja gesti og gesti sem koma aftur. Kakan er uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics. Eigendur vefsvæðis geta sérsniðið líftíma kökunnar. |
730 |
þriðji aðili |
__utmb |
Google Analytics |
Þetta er ein af fjórum helstu kökunum sem stilltar eru af þjónustu Google Analytics og gera eigendum vefsvæðis kleift að rekja hegðun gesta og mæla afköst svæðisins. Þessi kaka ákvarðar nýjar lotur og heimsóknir og rennur út eftir 30 mínútur. Kakan er uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics. Sérhver virkni notanda á 30 mínútna tímabili telst sem ein heimsókn, jafnvel þótt notandinn fari af svæðinu og komi aftur. Ef notandi fer aftur á svæðið eftir 30 mínútur telst það sem ný heimsókn, en notandinn sem gestur sem kemur aftur. |
Lota |
þriðji aðili |
__utmc |
Google Analytics |
Þetta er ein af fjórum helstu kökunum sem stilltar eru af þjónustu Google Analytics og gera eigendum vefsvæðis kleift að rekja hegðun gesta og mæla afköst svæðisins. Flest vefsvæði nota hana ekki, en hún er stillt á að virkja rekstrarsamhæfi með eldri útgáfum af kóða Google Analytics sem kallast Urchin. Í þessum eldri útgáfum var hún notuð ásamt kökunni __utmb til að greina nýjar lotur/heimsóknir fyrir gesti sem koma aftur. Þegar hún er notuð af Google Analytics er þetta alltaf lotukaka sem er eytt þegar notandi lokar vafranum. Þar sem hún birtist sem viðvarandi kaka er því líklegt að annað kerfi hafi stillt kökuna. |
Lota |
þriðji aðili |
__utmt |
Google Analytics |
Þessi kaka er stillt af Google Analytics. Samkvæmt upplýsingum frá þeim er hún notuð til að hemja tíðni beiðna fyrir þjónustuna sem takmarkar gagnasöfnun á vefsvæðum með mikilli umferð. Hún rennur út eftir 10 mínútur |
Lota |
þriðji aðili |
__utmz |
Google Analytics |
Þetta er ein af fjórum helstu kökunum sem stilltar eru af þjónustu Google Analytics og gera eigendum vefsvæðis kleift að rekja hegðun gesta og mæla afköst svæðisins. Þessi kaka auðkennir uppruna umferðar á vefsvæðis svo Google Analytics geti sagt eigendum vefsvæða hvaðan gestir komu þegar þeir fara á síðuna. Líftími kökunnar eru 6 mánuðir og er hún uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics. |
183 |
þriðji aðili |
_ga |
Google Analytics |
Heiti þessarar köku tengist Google Universal Analytics sem er töluverð uppfærsla á greiningarþjónustu Google sem er oftar notuð. Þessi kaka er notuð til að greina staka notendur með því að úthluta handahófskenndu númeri til að auðkenna þá. Hún er hluti af öllum beiðnum á síðu og er notuð til að reikna út gögn um gest, lotu og herferðir fyrir greiningarskýrslu vefsvæðisins. Sjálfgefin stilling er að hún renni út eftir 2 ár en þó geta eigendur vefsvæðis sérsniðið það._ga |
730 |
þriðji aðili |
_gat_UA- |
Google Analytics |
Þetta er mynsturkaka sem stillt er af Google Analytics þar sem mynsturvísun heitisins inniheldur einkvæmt auðkennisnúmer reiknings eða vefsvæðis sem hún tengist. Hún virðist vera afbrigði af _gat köku sem er notuð til að takmarka gagnamagn sem Google skráir á vefsvæðum með mikilli umferð. |
Lota |
þriðji aðili |
_gat_UA-nnnnnnn-nn |
Google Analytics |
Þetta er mynsturkaka sem stillt er af Google Analytics þar sem mynsturvísun heitisins inniheldur einkvæmt auðkennisnúmer reiknings eða vefsvæðis sem hún tengist. Hún virðist vera afbrigði af _gat köku sem er notuð til að takmarka gagnamagn sem Google skráir á vefsvæðum með mikilli umferð. |
Lota |
þriðji aðili |
_gclxxxx |
Google Analytics |
Kaka fyrir viðskiptarakningu Google |
90 |
þriðji aðili |
_gid |
Google Analytics |
Heiti þessarar köku tengist Google Universal Analytics. Hún er notuð til að vista og uppfæra einkvæmt gildi fyrir hverja síðu sem er heimsótt._gid |
1 |
þriðji aðili |
_hjAbsoluteSessionInProgress |
HotJar |
Þessi kaka er notuð af HotJar til að greina fyrstu síðuskoðunarlotu notanda. Þetta er rétt/rangt flagg sem kakan stillir. |
Lota |
þriðji aðili |
_hjFirstSeen |
HotJar |
Greinir fyrstu lotu nýs notanda á vefsvæði sem gefur til kynna hvort Hotjar sé að fá þennan notanda í fyrsta skipti. |
Lota |
þriðji aðili |
_hjid |
HotJar |
Hotjar kaka. Þessi kaka er stillt þegar viðskiptavinur kemur fyrst á síðu með Hotjar-forskrift. Hún er notuð til að viðhalda handahófskenndu notandakenni sen er einkvæmt fyrir þetta vefsvæði í vafranum. Þetta tryggir að hegðun í næstu heimsóknum á sama vefsvæði verður tengt við sama notandakenni. |
1 ár |
þriðji aðili |
_hjIncludedInPageviewSample |
HotJar |
Þessi kaka er stillt á að láta Hotjar vita hvort sá gestur sé hluti af gagnasöfnun sem skilgreind er í síðuskoðunarmörkum vefsvæðisins. |
Lota |
þriðji aðili |
_hjIncludedInSessionSample |
HotJar |
Þessi kaka er stillt á að láta Hotjar vita hvort sá gestur sé hluti af gagnasöfnun sem skilgreind er í daglegum lotutakmörkunum vefsvæðisins. |
Lota |
þriðji aðili |
_hjTLDTest |
HotJar |
Þegar Hotjar-forskriftin keyrir reynum við að ákvarða almennustu kökuslóðina sem við gætum notað í stað hýsilheitis síðunnar. Þetta er gert til að hægt sé að deila kökum yfir undirlén (þar sem við á). Til að ákvarða þetta reynum við að vista kökuna _hjTLDTest fyrir mismunandi valkosti undirstrengja þar til hún virkar ekki. Þegar þessari athugun er lokið er kakan fjarlægð. |
Lota |
þriðji aðili |
3.3. Markaðssetningarkökur
Name |
Type |
_gat_gtag_xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx |
Google Analytics |
Kakan er notuð af Google Analytics til að hemja tíðni beiðna. |
Lota |
þriðji aðili |
_fbp |
Facebook |
Notuð af Facebook til að veita ýmsar auglýsingavörur eins og boð í rauntíma frá auglýsendum sem eru þriðju aðilar |
90 |
þriðji aðili |
Facebook |
Facebook |
Þetta lén er í eigu Facebook sem er stærsta samfélagsmiðlaþjónusta heims. Sem hýsingaraðili sem er þriðji aðili safnar það gögnum um áhugasvið notenda með smátólum á borð við hnappinn „Líkar þetta“ sem finna má á mörgum vefsvæðum. Þetta er notað til að birta sérsniðnar auglýsingar fyrir notendur þegar þeir skrá sig inn á þjónusturnar. Árið 2014 var einnig byrjað að bjóða upp á atferlismiðaðar sérsniðnar auglýsingar á öðrum vefsvæðum, svipað því sem flestir auglýsingaaðilar á netinu gera. |
Lota |
þriðji aðili |
AnalyticsSyncHistory |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
30 |
þriðji aðili |
bcookie |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
731 |
þriðji aðili |
bscookie |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
731 |
þriðji aðili |
CONSENT |
YouTube |
YouTube svæði í eigu Google þar sem hægt er að hýsa og deila myndböndum. YouTube safnar gögnum um notendur í gegnum myndbönd sem eru felld inn á vefsvæði. Þau gögn eru svo sameinuð öðrum gögnum frá Google til að birta gestum vefsvæða sérsniðnar auglýsingar á ýmsum vefsvæðum í þeirra eigu og annarra. |
6141 |
þriðji aðili |
IDE |
Doubleclick (Google) |
Þetta lén er í eigu Doubleclick (Google). Helsta starfsemi þeirra felst í: Doubleclick er auglýsingamiðlun með boð í rauntíma frá Google |
390 |
þriðji aðili |
lang |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Þetta undirlén tengist markaðssetningarþjónustu LinkedIn sem gerir eigendum vefsvæðis kleift að fá innsýn í þá tegund notenda sem eru á svæðinu, á grundvelli notandaupplýsinga á LinkedIn, svo þeir geti bætt markhópa sína. |
0 |
þriðji aðili |
li_gc |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
728 |
þriðji aðili |
lidc |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
1 |
þriðji aðili |
remixir |
VK (Vkontakte) |
Tengt tilvísunarlén markaðssetningar. |
0 |
þriðji aðili |
remixlang |
VK (Vkontakte) |
Tengt tilvísunarlén markaðssetningar. |
372 |
þriðji aðili |
test_cookie |
Doubleclick (Google) |
Þetta lén er í eigu Doubleclick (Google). Helsta starfsemi þeirra felst í: Doubleclick er auglýsingamiðlun með boð í rauntíma frá Google |
Lota |
þriðji aðili |
UserMatchHistory |
LinkedIn |
Þetta lén er í eigu LinkedIn sem er miðill fyrir viðskiptatengsl. Það hagar sér venjulega sem hýsingaraðili þriðja aðila þar sem eigendur vefsvæða hafa komið hnappi til að deila efni fyrir á síðu, en þó getur efni og þjónusta verið innfellt með ýmsum hætti. Þrátt fyrir að slíkir hnappar bæti virkni á vefsvæðið sem þeir eru á eru kökur stilltar óháð því hvort gesturinn sé með virka notandasíðu á LinkedIn eða hafi samþykkt skilmála þess. Af þessari ástæðu flokast það sem að mestu rakningar-/markaðssetningarlén. |
30 |
þriðji aðili |
VISITOR_INFO1_LIVE |
YouTube |
Þessi kaka er notuð sem einkvæmt auðkenni til að fylgjast með skoðun á myndböndum |
180 |
þriðji aðili |
YSC |
YouTube |
YouTube svæði í eigu Google þar sem hægt er að hýsa og deila myndböndum. YouTube safnar gögnum um notendur í gegnum myndbönd sem eru felld inn á vefsvæði. Þau gögn eru svo sameinuð öðrum gögnum frá Google til að birta gestum vefsvæða sérsniðnar auglýsingar á ýmsum vefsvæðum í þeirra eigu og annarra. |
Lota |
þriðji aðili |
3.4. Óflokkaðar kökur
Name |
Type |
_utmv######### |
Google Analytics |
Þetta er ein af fjórum helstu kökunum sem stilltar eru af þjónustu Google Analytics og gera eigendum vefsvæðis kleift að rekja hegðun gesta og mæla afköst svæðisins. Þessi kaka ákvarðar nýjar lotur og heimsóknir og rennur út eftir 30 mínútur. Kakan er uppfærð í hvert skipti sem gögn eru send til Google Analytics. Sérhver virkni notanda á 30 mínútna tímabili telst sem ein heimsókn, jafnvel þótt notandinn fari af svæðinu og komi aftur. Ef notandi fer aftur á svæðið eftir 30 mínútur telst það sem ný heimsókn, en notandinn sem gestur sem kemur aftur. |
Lota |
þriðji aðili |
last_visit |
Google Analytics |
Inniheldur einkvæmt auðkenni sem gerir Google kleift að muna stillingarnar þínar og aðrar upplýsingar. |
1000 |
þriðji aðili |
__upin |
.x01.aidata.io |
Notað til að birta auglýsingar sem eru meira viðeigandi fyrir notandann |
730 |
þriðji aðili |
__upints |
.x01.aidata.io |
Notað til að birta auglýsingar sem eru meira viðeigandi fyrir notandann |
730 |
þriðji aðili |
_hjIncludedInPageviewSample |
HotJar |
Þessi kaka er stillt á að láta Hotjar vita hvort sá notandi sé hluti af gagnasöfnun sem skilgreind er í síðuskoðunarmörkum vefsvæðisins. |
Lota |
þriðji aðili |
_hjIncludedInSessionSample |
HotJar |
Þessi kaka er stillt á að láta Hotjar vita hvort sá notandi sé hluti af gagnasöfnun sem skilgreind er í daglegum lotutakmörkunum vefsvæðisins. |
Lota |
þriðji aðili |
tuuid |
BidSwitch |
Kökur frá BidSwitch safna upplýsingum um umferð á vefsvæði og notkun á svæðinu. Þannig getum við boðið notendum betri upplifun |
3650 |
þriðji aðili |
uid |
Oracle |
Kökur frá AddThis safna upplýsingum um umferð á vefsvæði og notkun á svæðinu. Þannig getum við boðið notendum betri upplifun |
365 |
þriðji aðili |
uid-legacy |
Oracle |
Auglýsingaaðilar í samstarfi við okkur geta stillt þessar kökur í gegnum vefsvæðið okkar. Þær geta verið notaðar af fyrirtækjum til að búa til yfirlit yfir áhugasvið þín og birta þér viðeigandi auglýsingar á öðrum vefsvæðum. Þær geyma ekki persónuupplýsingar með beinum hætti en grundvallast á einkvæmu auðkenni fyrir vafrann þinn og nettengda tækið sem þú notar. Ef þú heimilar ekki þessar kökur færðu færri sérsniðnar auglýsingar. |
365 |
þriðji aðili |
4 Kökur þriðja aðila
Sum vefsvæði okkar gætu birt efni frá utanaðkomandi þjónustuveitum (t.d. YouTube, Facebook, Twitter). Til að skoða þetta efni frá þriðja aðila verður þú fyrst að samþykkja skilmála viðkomandi aðila. Þetta inniheldur líka stefnu þeirra um kökur en við höfum enga stjórn á þeirri stefnu.
Til að þess að nálgast gögn sem tengjast umferð um vefsvæði (t.d. fjölda gesta, síður sem eru heimsóttar, hversu lengi gestir eru á vefsvæðinu) notum við þjónustu Google Analytics. Við gætum einnig notað aðrar kökur þriðju aðila til að aðstoða okkur við markaðsrannsóknir, bæta virkni vefsvæðis og veita stuðningsþjónustu á vefsvæði. Þér er frjálst að breyta vafrastillingunum þínum til að útiloka notkun á kökum þriðju aðila. Þetta gæti haft áhrif á virkni vefsvæðis eða hlutum þess. Til að fá frekari upplýsingar um gildandi reglur fyrir notkun á kökum þriðju aðila skaltu fara á:
5 Önnur greiningartól sem eru notuð
Engin önnur greiningartól eru notuð eða innleidd til að sinna frekari rakningu eða gagnasöfnun.
6 Endurmarkaðssetning
Við notum kökur sem myndast við heimsóknir á vefsvæði okkar fyrir endurmarkaðssetningarþjónustu Google Ads.
7 Önnur rakningartól
Engin önnur rakningarþjónusta er notuð.
8 Hvernig á að stjórna kökum
Ef þú vilt breyta því hvernig vafri notar kökur, þar með talið að útiloka eða eyða kökum af hvaða vefsvæði sem er getur þú gert það með því að breyta vafrastillingunum.
Til að stjórna kökum gera flestir vafrar þér kleift að annaðhvort samþykkja eða hafna öllum kökum, samþykkja bara ákveðnar tegundir af kökum eða fá tilkynningu í hvert skipti sem vefsvæði vill vista köku. Það er líka auðvelt að eyða kökum sem vafri hefur vistað á tækinu þínu. Ferlið við að stjórna og eyða kökum er mismunandi eftir því hvaða vafra þú notar. Til að komast að því hvernig það er gert í tilteknum vafra getur þú notað hjálparvalkosti vafrans eða farið á vefsíðuna
http://www.aboutcookies.org, sem útskýrir hvernig á stjórna og eyða kökum í flestum vöfrum, skref fyrir skref.